ÆSKR

Æskulýðssamband Kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum

Ársfundur ÆSKR

Ársfundur ÆSKR27. APRÍL KL. 17:30-19:00Í GRENSÁSKIRKJU OG ZOOM Ársfundur ÆSKR verður haldinn 27. apríl kl. 17:30-19:00 í Grensáskirkju. Ársskýrsla sambandsins kynnt, kosið í æskulýðsráð og önnur mál.Við hvetjum öll til að mæta og láta sig æskulýðsmál kirkjunnar varða. Þau sem vilja vera á zoom vinsamlegast látið vita í aeskr@kirkjan.is

Aðventustund barnanna 1.sunnudagur í aðventu 2020

Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að sjálfsögðu ekki af því og mæta í heimsókn.  Aðventustund barnanna er samstarfsverkefni Áskirkju, Bústaðakirkju, Grensáskirkju, Hallgrímskirkju, Langholtskirkju, Laugarneskirkju, Neskirkju og Seltjarnarneskirkju og Read more about Aðventustund barnanna 1.sunnudagur í aðventu 2020[…]

Æskulýðsmótum ÆSKR aflýst vegna COVID-19 faraldurs

ÆSKR hefur í samráði við æskulýðsfulltrúa safnaða ákveðið að aflýsa æskulýðsmóti unglinga sem átti að fara fram dagana 6.-8. mars og æskulýðsmóti 10 til 12 ára barna sem átti að fara fram 13.-14. mars. Okkur þykir leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun en vegna þróunar síðustu daga teljum við þetta nauðsynlegt með öryggi barnanna Read more about Æskulýðsmótum ÆSKR aflýst vegna COVID-19 faraldurs[…]

Febrúarmót ÆSKR haldið 6.-8. mars

Vegna óveðursins helgina 14.-16.feb. var mótinu frestað. Það reyndist nauðsynlegt enda var veðrið mjög slæmt á staðnum og var hann um tíma rafmagns- og hitaveitulaus.Megin dagskrá og framkvæmd mótsins verður með sama sniði og upphaflega var áætlað og verður brottför á sama tíma á föstudegi kl.17:30 (mæting 17:15) frá Árbæjarkirkju og heimkoma á sunnudegi kl. Read more about Febrúarmót ÆSKR haldið 6.-8. mars[…]

Febrúarmóti frestað!

Eftir að hafa rætt stöðu mála við vaktsjóra SBA og farastjóra í flestum hópum sem skráðir eru á mótið þá er það niðurstaða að besti kosturinn sé að fresta mótinu í stað þess að halda áfram í óvissu vegna þessa mikla óveðurs sem væntanlegt er á morgun. Við stefnum á að halda mótið þess í Read more about Febrúarmóti frestað![…]